Öryggismál

Veigamikill hluti af starfi starfsmanna í Hraunborg er að tryggja öryggi leikskólabarna í hvívetna. Við skipulag leikskólastarfsins og val á verkefnum er ætíð gæta fyllsta öryggis. Á það jafnt við inni sem úti, á heimavettvangi, sem og í öllum ferðum út fyrir leikskólann. Eftirfarandi starfsreglur gilda almennt  um öryggisatriði í leikskólanum og skulu þær kynntar starfsmönnum og forráðamönnum leikskólabarna.

pdfÝmis öryggisatriði

pdfViðbrögð við slysum

pdfÖryggiskröfur til forráðamanna

pdfRýmingaráætlun vegna eldsvoða

pdfRýmingaráætlun vegna jarðskjalfta