Foreldrafélag Hraunborgar

Foreldrafélag er starfandi við leikskólann. Öllum foreldrum er boðið að vera með í félaginu. Stjórn þess er kjörin á aðalfundi að hausti. Fulltrúar í stjórn eru tveir frá hverri deild og einnig situr einn fulltrúi kennara í stjórn sem tengiliður við skólann. Foreldrafélagið styður við bakið á því starfi sem fram fer innan leikskólans og vinnur að hagsmunum barnanna ásamt starfsmönnum. Það greiðir fyrir ýmsa viðburði, svo sem leiksýningar, skemmtanir og ýmsar ferðir, sjá nánar docxhér. Einnig stendur foreldrafélagið fyrir fræðslufyrirlestri fyrir foreldra og starfsmenn árlega. Félagsgjald er innheimt einu sinni á ári með gíróseðli. Bankareikningur félagsins er 537-26-561009 og kennitalan er 561009-1550. Tölvupósfang foreldrafélagsins er; This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Stjórn Foreldrafélagsins:

Fanný Mjöll Pétursdóttir formaður, (Spóaland) sími: 8689307, netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Inga Björg Kjartansdóttir ritari, (Spóaland - Lóuland) sími 8698779, netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Fanney Gunnlaugsdóttir, (Spóaland) sími 699-3784 netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Halla María Þoarsteinsdóttir (Lóuland) sími: 8921400, netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þórunn Edda Björgvinsdóttir (Spóaland) sími: 8207179, netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.