Veikindaleyfi

Ritað 28. Nóvember 2014.

Kitta deildarstjóri Spóalands fer í veikindafrí frá og með mánudeginum 1. desember. Oksana verður í forsvari fyrir deildina á meðan og biðjum við foreldra og forráðamenn að leita til hennar ef það koma upp einhver málefni varðandi starfið eða börnin.

Kveðja stjórnendur