Vikufréttir 19. Janúar 2015

Ritað 19. Janúar 2015.

Hæhæ

Gleðilegt nýtt ár

Það er búið að vera nóg að gera í byrjun árs og mikil mannekla í húsinu eins og sumir hafa fundið og þurft að sækja börnin sín og hafa þau heima.

Við héldum þrettándagleði hér þann 6. janúar og kvöddum jólin með því að kveikja á blysum og syngja jólalög úti í garði strax í morgunsárinu.

Síðastliðinn föstudag var svo vasaljósadagur og það var svakalega gaman.

Hópastarfið er byrjað aftur og gengur bara vel. Við ætlum að halda upp á bóndadaginn föstudaginn 23 janúar og bjóða pöbbum eða öðrum aðstandendum að koma í morgunkaffi til okkar, í hádeginu þann dag verður svo þorrablót Smile

Kveðja

Þrastaland