Gleðilegt sumar

Ritað 18.04.2012.

Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og þökkum samstarfið í vetur. Við hlökkum til sumarsins með börnunum í leikskólanum.

Kær kveðja frá starfsfólkinu í Hraunborg

Opið hús

Ritað 17.04.2012.

Föstudaginn 27. apríl verður opið hús í Hraunborg frá kl. 15-17.  Þá verða til sýnis verk barnanna frá liðnum vetri.  Foreldrar, systkini, afar og ömmur eru velkomin í heimsókn þennan dag.

Starfsáætlun og skóladagatal

Ritað 03.11.2006.

Nú eru Starfsáætlunin og Skóladagatalið fyrir starfsárið 2012 - 2013 tilbúin,  vinsamlegast nálgist hana hér fyrir neðan...
 

   Starfsáætlun 2012 - 2013                                     Skóladagatal 2012 - 2013