Fréttir frá skóla- og frístundasviði

Ritað 21.05.2016.

capture 4

 

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs kennir margra grasa. Þar er m.a. fjallað um menntun til sjálfbærni, nýbreytni í skóla- og frístundastarfinu og jafnrétti í leikskóla.

Til að skoða þetta nánar getið þið smellt á myndina hér til hliðar.

Munið - Opið hús

Ritað 12.05.2016.

fjolskylda     

Föstudaginn 20 maí klukkan  15:00 – 16:30 verður opið hús  hjá okkur.

Þá gefst fólki tækifæri til að skoða leikskólann og kynna sér starfsemi og menningu hans.

                                         Allir hjartanlega velkomnir Smile

Skipulagsdagur/Organization day

Ritað 12.05.2016.

skipulag kennslu hopverkefni1

Kæru forledrar og forráðamenn leikskólinn Hraunborg verður lokaður föstudaginn 27. maí 2016 vegna skipulagsdags.

Dear parents and guardians Hraunborg will be closes friday the 27th of May beacauso of organization day.