Jóla og áramótakveðja

Ritað 29.12.2017.

a50d73e601a7003b369ea0afd27dad83

 

Kæru börn og foreldrar

Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum allar skemmtilegu stundirnar, í leik og starfi, á árinu sem er að líða og hlökkum til nýrra ævintýra með ykkur á nýju ári.

 

 

Munið að það verður lokað 2. janúar 2018 vegna skipulagsdags.

The playschool will be closed because of the staffs planning day.

                      Starfsmenn Hraunborgar

Ný leikföng

Ritað 07.11.2017.

Þyrla úr holukubbun

Nú erum við búin að fá glænýja Holukubba (Hollow blocks) í leikskólann. Þeir eru stórir og flottir og ótrúlega spennandi. 

Grímar Gauti, Guðrún Lovísa og Emma Rakel byggðu þyrlu úr þeim í valinu.

Bleikur dagur

Ritað 12.10.2017.

   Bleikur dagur

 

Á morgun verður bleikur dagur  hjá okkur, endilega komið með börnin í einhverju bleiku.