Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla um skólanámskrána og aðrar áætlanir sem fjalla um starfsemi leikskólans. Foreldraráð fylgist með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana og sér um að kynna þær fyrir foreldrum. Einnig hefur foreldraráð umsagnarétt um allar meiri háttar breytingar á starfssemi leikskólans. Sjá nánar í Handbók Foreldraráða Leikskóla.
Veturinn 2019-2020 eru eftirfarandi fulltrúar í foreldraráði:
Halla María Þorsteinsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., hún er fulltrúi Lóulands
Ragnhildur Sigurðardóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., hún er fulltrúi Spóalands
Linda Hrönn Hermansdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., hún er fulltrúi Þrastalands